Skip to main content
Ketó aspas lax

Bakaður lax

með ferskum aspas, parmesanosti og gómsætri smjörsósu

Einkunnagjöf

Það er ekki að ástæðulausu sem lax er algengasti svindl matur grænkera, hann er bara svo ómótstæðilega hollur og góður! Sumir eru hræddir við að borða roðið, en roðið er best, svo er það líka svo hollt. Lax lifir í mjög köldum sjó svo roðið inniheldur mjög hátt magn af ómega-3 fitusýrum til þess að halda hita á laxinum. Enda er hollasta parturinn af fiskinum sem inniheldur hvað mest magn ómega-3 þessi grái partur uppvið roðið. Að leifa roði og þessu gráa er mikil synd, ekki gera það! Ef þið þurfið að venja ykkur þá eruði á góðum stað því þessum laxi fylgir gómsæt smjörsósa og nóg af steiktum aspas.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

665 cal

Prótein

51 g

Fita

48 g

Kolvetni

5 g

Trefjar

4 g

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Lax
Parmesan
Parmesan ostur
aspas
Aspas - ferskur
egg með skurn
Egg
Sítróna
Sítróna
Kryddblanda
Kryddblanda
Agúrka
Agúrka
Radísur
Radísur ferskar
salatblanda
Salatblanda

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, MJÓLK, EGG, SESAMFRÆ, GLÚTEN, SOJA, JARÐHNETUR, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun