Skip to main content
Graskersstöppu þorskur

Bakaður þorskur

með graskersstöppu og eplasalati

Einkunnagjöf

Það fer ekki á milli mála að þessi uppskrift er höfð í manna minnum - hjá Eldum Rétt að minnsta kosti. Hér harmónerar allt eitthvað svo ótrúlega vel saman. Graskersstappan svo djúsí, bæði sterkjurík og með smá ‘fluffi’ sem vanalega einkennir grænmeti eins og zucchini og eggaldin. Grasker er ein af þessum vanmetnu fæðutegundum. Það er mjög trefjaríkt og inniheldur meira kalíum, gramm fyrir gramm en banani! Auk þess er þar að finna Beta-karóten eins og í öðru appelsínugulu grænmeti. Spínatið og valhneturnar setja svo punktin yfir i-ið. Epla- og rauðkálssalatið kemur líka skemmtilega á óvart og varla þarf að tíunda ágæti þorskins neitt frekar. Þessi mun ekki valda vonbrigðum! Því þorum við að lofa.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

560 cal

Prótein

42 g

Fita

34 g

Kolvetni

17 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskur
Grasker
Grasker
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Spínat
Spínat
Valhnetur
Valhnetur
Rautt epli
Rautt epli
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Sítróna
Sítróna

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, VALHNETUR, EGG, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón