Skip to main content
Bakaður þorskur með fetamauki

Bakaður þorskur

með fetamauki, pistasíum og breiðblaða steinselju

Rating

Þorskur er og verður alltaf í uppáhaldi Íslendinga, mjúkur en stífur, bragðgóður og fyllandi. Þorskur er góður með salti og pipar einu saman en flest erum við sammála um að gaman sé að krydda uppá hann - það hefur svo sannarlega tekist hér. Þetta pistasíu fetamauk er svo gott og með grænkáls og kirsuberjatómata slatinu og kartöflumúsinni = Namm! Okkur leið eins og við værum að snæða fisk á margverðlaunuðum veitingastað! Við erum viss um að ykkur muni líða þannig líka.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

550 cal

Prótein

45 g

Fita

18 g

Kolvetni

41 g

Trefjar

11 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
kartöflur premier
Kartöflur
Nípa
Nípa
Pistasíur
Pistasíur
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Kryddblanda - Tzatziki
Hvítlaukur
Hvítlaukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Grænkál
Grænkál
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Feta Hreinn
Fetaostur hreinn

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Smjör
Smjör
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, PISTASÍUHNETUR, RJÓMI, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun