Skip to main content
Þorskhnakkar í kryddjurtasósu

Bakaður þorskur í kryddjurtasósu

með bökuðu grænmeti

Einkunnagjöf

“Fiskur dagsins á michellin stað” ætti þessi að heita, svo góður er hann. Þið vitið þegar tekst að gera fiskrétt virkilega bragðgóðann án þess að fela hann í allskyns gumsi – þannig er þessi. Ætli það sé ekki kjúklingasoðið og fersku kryddjurtirnar? Hér má nefnilega finna alla heilögu þrenninguna; steinselju, kóríander og basil. Blandað saman með sýrunni úr tómötunum, sterkjunni og sætunni úr sætkartöflum og gulrótum, beiskleikanum úr spínatinu - að ógleymdum lauk og hvítlauk : fiskrétta-fullkomnun!

Nánar um réttinn

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

418 cal

Prótein

41 g

Fita

13 g

Kolvetni

28 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Kjúklingasoð
Kjúklingasoð
Steinselja - fersk
Steinselja
Kóríander
Kóríander
Basilíka fersk
Basilíka
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Gulrætur
Gulrætur
Spínat
Spínat
Paleo Mayo
Paleo majónes

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, SINNEP, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón