Skip to main content
Bakaðir Þorskhnakkar Ítölsk sósa

Bakaðir þorskhnakkar

með ilmandi ítalskri sósu og rifnum parmesan

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

463 cal

Prótein

42 g

Fita

14 g

Kolvetni

40 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Pizzasósa
Pizzasósa
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Kryddblanda fyrir bakaða þorskhnakka
Kryddblanda
Parmesan
Parmesan ostur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Spínat
Spínat
Agúrka
Agúrka

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, RJÓMI, MJÓLK, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun