Skip to main content
Bakaðir þorskhnakkar með hvítlauks- límónusmjöri og suðrænu kúskús salati

Bakaðir þorskhnakkar

með hvítlauks- límónusmjöri og suðrænu kúskús salati

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

490 cal

Prótein

44 g

Fita

7 g

Kolvetni

56 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Kúskús
Heilhveiti kúskús
Trönuber
Trönuber - þurrkuð
Pistasíur
Pistasíur
Kóríander
Kóríander
Appelsína
Appelsína
Límóna
Límóna
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Chili rautt
Chilí - ferskt
Túrmerik
Kryddblanda fyrir suðrænt kúskús

Þú þarft að eiga

Ólífuolía
Ólífuolía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

FISKUR, PISTASÍUHNETUR, SINNEP, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón