Skip to main content
Austurlenskur núðluréttur

Austurlenskur núðluréttur

með kjúklingastrimlum, ferskum kóríander og chillí

Einkunnagjöf

Þessi er ekki bara fyrir augað heldur líka fyrir sálina. Þessi réttur inniheldur nefnilega allt sem nærir sálina -meyr kjúklingur eldaður uppúr engifer, lime, chili og rjóma, eggjanúðlur, salthnetur og kóríander svo fátt eitt sé nefnt. Svo gerir svo mikið fyrir réttinn að hafa ferskar rifnar gulrætur og vorlauk með. Þetta köllum við huggunarmat. Veturinn er að koma með kulda og pestir, en örvæntið ekki því við bjóðum uppá yljandi engiferríkan núðlurétt sem bætir og kætir! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

757 cal

Prótein

45 g

Fita

40 g

Kolvetni

50 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Kjúklingastrimlar
Eggjanúðlur
Eggjanúðlur þunnar
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Chili rautt
Chilí - ferskt
Límóna
Límóna
Gulrætur
Gulrætur
Kóríander
Kóríander
Salthnetur
Salthnetur
Engifermauk
Engifermauk-hvítlaukur
Kjúklingakraftur
Kjúklingakraftur duft
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Sósuþykkir
Sósujafnari

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, HVEITI, RJÓMI, JARÐHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun