Skip to main content

Arabískar kjötbollur

með blómkálsgrjónum og tahini sósu

Rating

Nú er um að gera að setja seiðandi arabíska tónlist á spotifóninn, brenna sætt reykelsi og koma sér í stuð. Gjarnan má einn af hópnum segja eina sögu úr hinum frábæra sagnabálki, "Þúsund og ein" - ni nótt. Nú, að matnum: Arabíunótta-kryddið er samsuða úr öllu því besta sem einkenner arabíska matargerð. Þetta bragð er einstakt og algerlega óviðjafnanlegt. Það er ekki að ófyrirsynju sem arabískur og matur landanna fyrir botn Miðjarðarhafs almennt, hefur orðið svo feykivinsæll á vesturlöndum. Þetta er hollur, ferskur og einstakur matur. Þetta er mikið öðru vísi en bollurnar hennar ömmu, jafnvel þó hakkbollur væru. Góða skemmtun og njótið þess að njóta!

Nánar um réttinn

Heildartími

25-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

753 cal

Prótein

41 g

Fita

57 g

Kolvetni

13 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
egg með skurn
Egg
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Mynta fersk
Mynta
Kóríander
Kóríander
Blómkál
Blómkál
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Grænt epli
Grænt epli
Garam Masala
Arabískar nætur - Kryddblanda
Japanskt majo
Tahini sósa (paleo)
Vermandi kryddlblanda
Kryddblanda vermandi

Ofnæmisvaldar

EGG, KASJÚHNETUR, SINNEP, SÚLFÍT, SESAMFRÆ, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón