Skip to main content
Chili lime þorskur

Þorskhnakkar

með chilí-límónu guacamole

Rating

Hér er ekki um hefðbundna íslenska þorskmáltíð að ræða en þessi er svo vel heppnuð að jafnvel börn biðja um hana aftur. Rétturinn einkennist einna helst af chillí, límónu og kóríander og lárperan passar svo vel með fiski að það kemur virkilega á óvart. Auk þess er þorskurinn frábær uppspretta próteina, er hitaeiningasnauður og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni eins og B12-vítamín, selen og fosfór að ógleymdum ómega-3 fitusýrunum. Hollustan er því í fyrirrúmi eins og endranær, og skemma sætu kartöflurnar síður en svo fyrir í þeim málum, fullar af beta karótíni, c-vítamíni, manganese og kopar svo fátt eitt sé nefnt. Namm!

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 30 min

Næringarupplýsingar

Orka

433 cal

Prótein

38 g

Fita

14 g

Kolvetni

31 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Límóna
Límóna
Chili rautt
Chilí - ferskt
Kóríander
Kóríander
Lárpera skorin
Lárpera
Hvítlaukur
Hvítlaukur

Ofnæmisvaldar

FISKUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta