Skip to main content
ÝsuhnakkarPistasíu

Ýsuhnakkar í pistasíuraspi

með bökuðu grænmeti og tómatsalati

Einkunnagjöf

Fiskur hefur verið undirstaða búsetu á Íslandi í gegnum árhundruði. Hægt er að fullyrða að ef við hefðum ekki haft fisk í sjónum umhverfis landið, værum löngu hætt að hokra hér! Þessi stálheiðarlega ýsa sem hér er gert hátt undir höfði  er með pistasíuraspi sem er geggjaðslega góður og sómar sér vel með heimatilbúna pico de gallo og krydduðu graskeri. Hreint afbragð!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

525 cal

Prótein

41 g

Fita

33 g

Kolvetni

12 g

Trefjar

3 g

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Pistasíuraspur
Pistasíuraspur
Grasker
Grasker
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Kryddblanda
Kryddblanda fyrir ýsuhnakka

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

FISKUR, PISTASÍUHNETUR, EGG, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón