Skip to main content
Ostafylltar kjötbollur með sveppasósu

Ómótstæðilegar ostabollur

með sveppasósu, spergilkáli og salati

Einkunnagjöf

Það er sko ekki tjaldað til einnar nætur með þessum dásamlegu kjötbollum. Þær eru nefnilega góðar líka kaldar, ef afgangur verður. Samt er slíkt ósennilegt, þar sem af þessum rétti borðar maður yfirleitt meira en maður getur með góðu móti í sig látið. Bollurnar fá þetta einstaka bragð af möndluraspinu og ostinum. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um villisveppasósuna, sem er eins og annars heims. Spergilkálið stendur alltaf fyrir sínu, mátulega soðið og saltað lítillega. Sallatblandan með tómötum og lárperu er sniðin með þessu og allt skapar dásemdarheild. Verði ykkur að mjög góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

993 cal

Prótein

60 g

Fita

76 g

Kolvetni

9 g

Trefjar

9 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
egg með skurn
Egg
Villisveppaostur
Villisveppaostur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Spergilkál
Spergilkál
salatblanda
Salatblanda
Smátómatar
Smátómatar
Lárpera skorin
Lárpera
Kryddblanda fyrir jólapakka
Kryddblanda fyrir sósu
Provance möndluraspur
Sveppir í lausu
Sveppir

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, SÚLFÍT, RJÓMI, SINNEP, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón