Skip to main content
Sveppabuff

Ómótstæðileg sveppabuff

með ofnbökuðu graskeri, pistasíum og salati

Einkunnagjöf

Hér er vegn réttur sem lætur lítið yfir sér - en er yfirnáttúrulega góður! Það er eitthvað við þessa sveppablöndu og pistasíu/heslihnetublöndu sem gerir buffin nefnilega alveg ómótstæðilega góð. "Bíddu, bíddu, hvað er þetta?" segir fólk og setur upp svip eins og það hafi séð Gabríel erkiengil fljúga út um gluggann.  Graskerin eru yfirmáta góð, matreidd á þennan hátt og grænt salat setur svo punktinn yfir i-ið og máltíðin er mögnuð. Góða upplifun! 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

408 cal

Prótein

21 g

Fita

16 g

Kolvetni

29 g

Trefjar

15 g

Þessi hráefni fylgja með

Sveppir í lausu
Sveppir
laukur heill og skorinn
Laukur
Kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir
Heslihnetur
Hesilhnetur - saxaðar
Grasker
Grasker
salatblanda
Salatblanda
Rauð paprika
Rauð paprika
Pistasíur
Pistasíur
Steinselja - fersk
Steinselja
Sýrður rjómi
Vegan hvítlaukssósa
Kjúklingakraftur
Villisveppa kryddblanda
Þurrefnablanda
Þurrefnablanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HESLIHNETUR, PISTASÍUHNETUR, SINNEP, SOJA, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón