

Það er vanmetin blanda að upplifa mat sem er bæði geysilega mjúkur en stökkur á réttum stöðum, en útkoman hrópar aldeilis húrra þegar sætkartöflur fá að vera með í jöfnunni. Svo framarlega sem sósan gleymist ekki er hér algjör himnasending á boðstólnum og aðrir gestgjafar gætu jafnvel borið með sér vænan ilm af öfund.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
40-50 minNæringarupplýsingar
Orka
816 cal
Prótein
52 g
Fita
33 g
Kolvetni
70 g
Trefjar
8 g
Orka
140.7 cal
Prótein
9 g
Fita
5.6 g
Kolvetni
12.1 g
Trefjar
1.4 g
Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri

Sætar kartöflur

Salatblanda

Smátómatar

Fetaostur - í kryddolíu

Kryddraspur

Jógúrtblanda

Kryddjurtasósa
Ofnæmisvaldar
MJÓLK, HVEITI, SESAMFRÆ, SELLERÍ, BYGG, NÝMJÓLK, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.