Skip to main content
Vegan bolognese

Ítalskt vegan bolognese

með basil og sólþurrkuðum tómötum

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

667 cal

Prótein

35 g

Fita

18 g

Kolvetni

83 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Vegan chorizo
Vegan chorizo
Gulrætur
Gulrætur
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Provance og kjötkraftur
Kryddblanda fyrir bolognese
Sólþurrkaðir tómatar
Sólþurrkaðir tómatar
Basilíka fersk
Basilíka
Rauðvín
Rauðvín
Tagliatelle
Tagliatelle
Majónes
Majónes - Vegan

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SELLERÍ, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón