Skip to main content

Ítalskt bolognese

með parmesan hvítlauksbrauði

Einkunnagjöf

Spaghetti bolognese á nafn sitt að rekja til borgarinnar Bologne á Ítalíu. Bolognese er nafnið á kjötsósunni sem hér má finna en við gerum hana akkurrat eins og við höldum að sé best, með tómatpúrru, hvítlauk og parmesan svo eitthvað sé nefnt. Sumir bæta fleiru við en við viljum ekkert vera að flækja hlutina, ekki þegar kemur að bolognese. Það er einfaldlega lang best í einfaldleika sínum. Þegar maður sest niður með svona ekta bolognese, þá er maður einhvernveginn strax komin til ítalíu (já eða að eldhúsborðinu hjá mömmu forðum daga -mínus Hunts tómatsósuna) og þannig á það að vera.

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

877 cal

Prótein

48 g

Fita

31 g

Kolvetni

93 g

Trefjar

10 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Parmesan
Parmesan ostur
Provance og kjötkraftur
Kryddblanda fyrir bolognese
Tómatpúrra
Tómatpúrra
Heilhveiti spaghettí
Heilhveiti spaghettí
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Súrdeigsbrauð
Súrdeigsbrauð
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, EGG, SINNEP, HVEITI, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón