Skip to main content
Kjötbollur og gnocchi

Ítalskar kjötbollur og gnocchi

í rjómalagaðri parmesan- pestó sósu

Rating

Kjötbollur og gnocchi hljóta að vera uppáhalds þriðjudagsmatur Ítala. Þessi uppskrift er í uppáhaldi hjá okkur, það er er eitthvað við rúsínurnar og furuhneturnar í kjötbollunum og formið á pastanu -við einfaldlega fáum ekki nóg. Við erum að engu leyti ítölsk en við elskum að borða rétt eins og Ítalir og við kiknum í hnjánum við hágæða pastarétti. Það er kjötbollu(og pasta)kvöld í kvöld -  leyfðu þér að hlakka til!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

1122.2 cal

Prótein

54.8 g

Fita

58.2 g

Kolvetni

92.5 g

Trefjar

2.3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Rúsínur
Rúsínur
Furuhnetur
Furuhnetur
Basilíka fersk
Basilíka
Kryddmauk
Pestó kryddmauk
Gnocchi
Gnocchi
laukur heill og skorinn
Laukur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
egg með skurn
Egg
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
Rifinn ostur í skál
Rifinn ostur - Gratín
Parmesan
Parmesan ostur
Spínat
Spínat

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, MJÓLK, DURUMHVEITI, RJÓMI, EGG, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón