Skip to main content
með klettasalati og heilhveiti pasta

Ítalskar kjötbollur

með klettasalati og heilhveiti spaghetti

Einkunnagjöf

Þetta er réttur sem óhætt er að segja að falli alltaf í kramið hjá öllum og ALLIR borða, líka matvöndu krúttin. Það er eitthvað við þessa ítölsku blöndu sem hefur hrifið heimsbyggðina og samanstendur meðal annars af af tómatbragði og sætleika frá ostum og jurtum. Nautakjötið er ferskt og nýtt og slíkt á einnig við um kryddjurtirnar, engin þreyta þar á bæ. Hollur, fallegur og umfram allt bragðgóður matur, góða máltíð!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

713 cal

Prótein

45 g

Fita

24 g

Kolvetni

66 g

Trefjar

13 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Heilhveiti spaghettí
Heilhveiti spaghettí
egg með skurn
Egg
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Parmesan
Parmesan ostur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Klettasalat
Klettasalat
Steinselja - fersk
Steinselja
Smátómatar
Smátómatar
Möndluhjúpsblanda
Kjötbollukryddblanda
Kryddmauk
Pastasósugrunnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, EGG, MJÓLK, MÖNDLUR, SINNEP, SELLERÍ, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón