

Veldu rétt
Innskrá til að sjá mögulega afhendingarmáta
Pöntunarfrestur: Á hverjum miðvikudegi til að fá afhent vikuna á eftir
Fáðu afhent þar næsta mánudag ef þú pantar núna
Stærð pakka:
Fyrir tvo
Miðað við tvo fullorðna einstaklinga.
Verð:
5.860 kr.1.465 kr. á mann fyrir hverja máltíð
Þú getur valið þá rétti sem höfða til þín í hverri viku óháð því hvaða matarpakka rétturinn tilheyrir. Sígildur, Léttlagaður eða Vegan réttir geta verið hluti af sama pakkanum í fyrsta skipti í sögu Eldum rétt. Það sem meira er að núna er hægt að velja allt frá tveimur réttum og upp í fimm rétti í sama pakkann fyrir tvær, þrjár eða fjórar manneskjur. Veldu rétt er aðeins í boði með heimsendingu. Sjá upplýsingar um heimsendingar hér.