Sígildur fisklaus lítill | Eldum rétt

Sígildur fisklaus lítill

Fyrir 2 3 dagar

7.790 kr.

Litli pakkinn inniheldur þrjár mismunandi uppskriftir fyrir tvo fullorðna. Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda alltaf tvo kjötrétti og einn rétt sem getur verið bæði grænmetis eða kjötréttur. Hráefnunum er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.

Úrval matarpakka

Pages

Matseðill Vika 30

Síðasti pöntunardagur er miðvikudagurinn 18. júlí klukkan 23:59. (Afhending hefst mánudaginn 23. júlí)