Sígildi pakkinn
Innskrá til að sjá mögulega afhendingarmáta
Pöntunarfrestur: Á hverjum miðvikudegi til að fá afhent vikuna á eftir
Fáðu afhent næsta mánudag ef þú pantar núna
Stærð pakka:
Fyrir tvo
Miðað við tvo fullorðna einstaklinga.
10.990 kr.
1.831 kr. á mann fyrir hverja máltíð
Sígildi pakkinn er okkar vinsælasti pakki. Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda alltaf einn fiskrétt og tvo kjötrétti og leitast er við að hafa uppskriftirnar sem fjölbreyttastar.