Paleo stór

Fyrir 4 3 dagar

12 590 ISK

Stóri paleo-pakkinn inniheldur þrjár mismunandi uppskriftir fyrir fjóra fullorðna. Uppskriftirnar eru sniðnar að svokölluðu „hellisbúamataræði“ og innihalda engar mjólkur- eða kornvörur, ekkert hveiti og engan sykur. Réttirnir eru fjölbreyttir en innihalda alltaf fisk eða kjöt. Hráefnin eru fyrsta flokks og er þeim pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.


Úrval matarpakka