Léttlagaður meðalstór | Eldum rétt

Léttlagaður meðalstór

Fyrir 3 3 dagar

10.590 ISK

Meðalstóri léttlagaði pakkinn inniheldur 3 mismunandi uppskriftir fyrir 3 fullorðna. Uppskriftirnar eru sniðnar til að vera sérstaklega einfaldar í eldamennsku, fljótlegar og barnvænar. Mikil áhersla er lögð á að bæði undirbúningur og frágangur sé í lágmarki. Léttlagaði pakkinn inniheldur alltaf einn fiskrétt og tvo kjötrétti. Hráefnunum er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.

Úrval matarpakka

Pages

Matseðill Vika 47

Síðasti pöntunardagur er miðvikudagurinn 14. nóvember klukkan 23:59. (Afhending hefst mánudaginn 19. nóvember)