Skip to main content
Léttagaður yfirlit matarpakka

Léttlagaði pakkinn

Innskrá til að sjá mögulega afhendingarmáta

Pöntunarfrestur: Á hverjum miðvikudegi til að fá afhent vikuna á eftir

Fáðu afhent þar næsta mánudag ef þú pantar núna

Léttlagaði pakkinn hentar sérstaklega þeim sem hafa takmarkaðan tíma en vilja bjóða upp á góðan mat.  Uppskriftirnar eru sniðnar til að vera sérstaklega einfaldar í eldamennsku, fljótlegar og barnvænar. Mikil áhersla er lögð á að bæði undirbúningur og frágangur sé í lágmarki. Léttlagaði pakkinn inniheldur alltaf einn fiskrétt og tvo kjötrétti. Hráefnunum er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.