

Ketó pakkinn
Innskrá til að sjá mögulega afhendingarmáta
Pöntunarfrestur: Á hverjum miðvikudegi til að fá afhent vikuna á eftir
Fáðu afhent næsta mánudag ef þú pantar núna
Fjöldi manns:
Fyrir tvo
Miðað við tvo fullorðna einstaklinga.
13.430 kr.
2.238 kr. á mann fyrir hverja máltíð
Ketópakkinn er sniðinn að svokölluðu ketó mataræði sem er lágkolvetnafæði. Leitast er við að hafa fjölbreytni að leiðarljósi ásamt hollum og ferskum hráefnum.