Heilsupakkinn stór | Eldum rétt

Heilsupakkinn stór

Fyrir 4 3 dagar

13.990 ISK

Stóri Heilsupakkinn inniheldur þrjár mismunandi uppskriftir fyrir fjóra fullorðna og öll hráefni sem er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni. Uppskriftirnar eru hollar og trejaríkar. Pakkinn getur innihaldið fisk-, grænmetis-, kjúklinga- og kjötrétti. Unnum vörum og hvítum sykri er haldið í lágmarki og kolvetnin eru gróf og hægmeltanleg. Stuðst er við ráðleggingar frá landlækni þegar kemur að hitaeiningafjölda í hverjum skammti sem fer ekki yfir 700 hitaeiningar.

Úrval matarpakka

Pages

Matseðill Vika 44

Síðasti pöntunardagur er miðvikudagurinn 24. október klukkan 23:59. (Afhending hefst mánudaginn 29. október)