Ávaxtapakkinn stór | Eldum rétt

Ávaxtapakkinn stór

Fyrir 4 - 5 4 - 7 dagar

3.990 kr.

Í ávaxtapakkann leggjum við gríðarlega mikið upp úr því að velja góða árstíðabundna ávexti sem eru ferskir, bragðgóðir og tilbúnir til neyslu. Við ábyrgjumst að berin verði sæt og appelsínur safaríkar, það eina sem þú þarft að gera er að njóta.

Úrval matarpakka

Pages

Matseðill Vika 47

Síðasti pöntunardagur er miðvikudagurinn 14. nóvember klukkan 23:59. (Afhending hefst mánudaginn 19. nóvember)