Ávaxtapakkinn lítill | Eldum rétt

Ávaxtapakkinn lítill

Fyrir 2 - 3 4 - 7 dagar

2 990 ISK

Ávaxtapakkinn inniheldur sjö skammta af gómsætum ávöxtum á mann eða einn ávöxt á dag út vikuna. Við hand-veljum sérstaklega ávexti í pakkann sem eru góðir og í árstíð hverju sinni. Einnig leggjum við kapp á að allir ávextir séu ferskir, bragðgóðir og tilbúnir til neyslu. Við ábyrgjumst að berin verði sæt og appelsínur safaríkar, það eina sem þú þarft að gera er að njóta.


Úrval matarpakka

Pages

Matseðill Vika 32

Síðasti pöntunardagur er miðvikudagurinn 2. ágúst klukkan 23:59. (Afhent miðvikudaginn 9/8)

ATH: Vegna Verslunarmannahelgarinnar verða matarpakkarnir afhentir á miðvikudegi í stað þriðjudags.