Skip to main content
Ávaxta yfirlitsmynd matarpakka

Ávaxtapakkinn

Innskrá til að sjá mögulega afhendingarmáta

Pöntunarfrestur: Á hverjum miðvikudegi til að fá afhent vikuna á eftir

Fáðu afhent næsta mánudag ef þú pantar núna

Í ávaxtapakkann leggjum við mikið upp úr því að velja góða árstíðabundna ávexti sem eru ferskir, bragðgóðir og tilbúnir til neyslu. Við ábyrgjumst að berin verði sæt og appelsínur safaríkar, það eina sem þú þarft að gera er að njóta.