Kóreskir réttir eru alltaf vinsælir hjá okkur enda sérstaklega ljúffeng tegund af matargerð sem veldur aldrei vonbrigðum. Hér höfum við Kóreska vængi í spæsí gochujang glasseringu með kælandi graslaukssósu og ferskri límónu. Fullkominn réttur fyrir 4 til að deila yfir leiknum eða góðri mynd!