fbpx Jólapakkinn | Eldum rétt Skip to main content
Jólapakkinn

Jólapakkinn

Heimsending um allt land

Pöntunarfrestur er til mánudags 17. desember kl. 23:59

Afhending fer fram föstudaginn 21. desember

Jólapakkinn inniheldur vinsælasta jólamat landsmanna, hamborgarhrygg með öllu tilheyrandi ásamt Egils malt og appelsín. Þegar keyptur er jólapakki fær Fjölskylduhjálp Íslands annan til að deila út um jólin. Í Jólapakkanum eru öll hráefni sem þarf í fullkomna jólamáltíð. Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum ásamt nákvæmum leiðbeiningum um hvernig elda skuli matinn.

Sjá rétt