HM pakki 3

Hamborgaraveisla, buffalo kjúklingavængir, Ofur-nachos og fleira

Fyrir 12

12.990 ISK

Pakki 3 er hugsaður fyrir allt að 12 manns eða tvær veislur fyrir 6 manns og inniheldur eftirfarandi:

  • Buffalo kjúklingavængir (2,5 kg)
    • borið fram með gráðostasósu og ferskum grænmetisstöfum
  • Hamborgaraveisla (8 hamborgarar)
    • borgarar með beikoni, osti og grænmeti
  • Ofur-nachos að hætti Eldum rétt
  • Drykkir í boði Ölgerðarinnar (12 dósir)
    • 6 dósir af Appelsín og 6 dósir af Kristal

HM pakkinn er afhentur á föstudögum með heimsendingu, heimsendingarverðið er innifalið.