NÝR matarpakki

Við höfum bætt heilsupakkanum við vöruúrvalið okkar.

Heilsupakkinn er nýjasti matarpakki Eldum rétt. Réttir Heilsupakkans henta þeim sem vilja huga vel að heilsunni og borða hollt og trefjaríkt fæði ásamt ríku magni af grænmeti. Heilsupakkinn inniheldur fisk-, grænmetis-, kjúklinga- og kjötrétti. Unnum vörum og hvítum sykri er haldið í lágmarki og kolvetnin eru gróf og hægmeltanleg. Stuðst er við ráðleggingar frá landlækni þegar kemur að hitaeiningafjölda í hverjum skammti sem fer ekki yfir 700 hitaeiningar. Heilsupakkinn kemur í tveimur stærðum eða fyrir tvo, þrjá og fjóra.