Skip to main content

Wellington veisla

Ljúffeng Wellington nautalund að hætti Eldum rétt

Birt 07. nóv. '19

Wellington nautalund með bökuðum kartöflum, rósakáli og villisveppasósu

Pakkinn inniheldur öll hráefni til að útbúa gómsæta Wellington nautalund að hætti Eldum rétt.

Sérvalin nautalund með kastaníusveppafyllingu vafin í úrvals parmaskinku.

Rósmarín bakaðar kartöflur, snöggsoðið rósakál og ljúffeng villisveppasósa fullkomna svo máltíðina. 

Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum.

Það er áskorun að útbúa Wellington nautalund en engar áhyggjur - pakkanum fylgir kennslumyndband og nákvæmar leiðbeiningar. 

 

Verð frá aðeins 2499 kr á mann og er heimsending innifalin í verðinu. 

Kemur í þremur stærðum, fyrir 4, 8 og 12 manns. 

Ath: Takmarkað magn í boði.

Boðið verður upp á tvær afhendingar:

Afhending 23.desember

Pöntunarfrestur er til miðnættis 15.desember og verður aðeins í boði í heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

Afhending 30.desember

Pöntunarfrestur er til miðnættis 22.desember og verður aðeins í boði í heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

Pakkinn hefur 5 daga endingartíma frá afhendingu.

Wellington veisla

Wellington2

Pakkinn inniheldur allt til að útbúa ljúffenga Wellington nautalund. Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum ásamt nákvæmum leiðbeiningum og kennslumyndbandi um hvernig elda skuli matinn.

Tengdar vörur