Wellington nautalund með bökuðum kartöflum, rósakáli og villisveppasósu
Pakkinn inniheldur öll hráefni til að útbúa gómsæta Wellington nautalund að hætti Eldum rétt.
Sérvalin nautalund með kastaníusveppafyllingu vafin í úrvals parmaskinku.
Rósmarín bakaðar kartöflur, snöggsoðið rósakál og ljúffeng villisveppasósa fullkomna svo máltíðina.
Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum.
Það er áskorun að útbúa Wellington nautalund en engar áhyggjur - pakkanum fylgir kennslumyndband og nákvæmar leiðbeiningar.
Boðið verður upp á tvær afhendingar:
Afhending 22. og 23. desember
Pöntunarfrestur er til miðnættis 18.desember. Sendum um allt land.
- Fimmtudaginn 22. desember verður afhending á höfuðborgarsvæði, Akranesi, Selfossi, Hveragerði og Reykjanesi
- Föstudaginn 23. desember á öðrum stöðum
Afhending 29. og 30. desember
Pöntunarfrestur er til miðnættis 22.desember. Sendum um allt land.
- Fimmtudaginn 29. desember verður afhending á höfuðborgarsvæði, Akranesi, Selfossi, Hveragerði og Reykjanesi
- Föstudaginn 30. desember á öðrum stöðum
Wellington veisla

Fáðu afhent þar næsta föstudag ef þú pantar núna
Pakkinn inniheldur allt til að útbúa ljúffenga Wellington nautalund. Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum ásamt nákvæmum leiðbeiningum og kennslumyndbandi um hvernig elda skuli matinn.