Réttinn á Instagram | Eldum rétt

Réttinn á Instagram

Hvernig gekk að elda? Taktu mynd og sýndu okkur hinum. Settu hashtag-ið #eldumrett við myndina og hún birtist á forsíðu Eldum rétt. Eldum rétt mun svo bjóða í skemmtilega Instagram leiki á nýju ári, þið getið æft ykkur þangað til.

Mest lesið

Granatepli

Hollusta, uppruni og fljótleg aðferð til að ná öllum kjörnunum út.

Minnkum matarsóun!

Vitundarvakning er að eiga sér stað á Íslandi og víðar um mikilvægi þess að nýta matinn vel.