Skip to main content

Hátíðahryggur

að hætti Eldum rétt

Birt 11. nóv. '19

Í pakkanum eru öll hráefni sem þarf í fullkomna hamborgarhryggs veislu. Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma þau í réttum hlutföllum ásamt nákvæmum leiðbeiningum um hvernig elda skuli matinn. Pakkinn er fyrir 8 manns og inniheldur Ali hamborgarhrygg, gljáa, rauðkál, ananas, grænar baunir og maís ásamt hráefnum til að útbúa brúnaðar kartöflur og ómótstæðilega rauðvínsrjómasósu að hætti Eldum rétt.

Ath: takmarkað magn í boði

 

Boðið verður upp á tvær afhendingar:

Afhending 23.desember

Pöntunarfrestur er til miðnættis 15.desember og verður aðeins í boði í heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

 

Afhending 30.desember

Pöntunarfrestur er til miðnættis 22.desember og verður aðeins í boði í heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu.

Hátíðahryggur

Hamborgarhryggur2019

Pakkinn inniheldur vinsælasta jólamat landsmanna, hamborgarhrygg með öllu tilheyrandi. Í pakkanum eru öll hráefni sem þarf í fullkomna jólamáltíð. Hráefnin eru valin af kostgæfni og koma í réttum hlutföllum ásamt nákvæmum leiðbeiningum um hvernig elda skuli matinn.

Sjá rétt

Tengdar vörur