Greitt með debetkortum | Eldum rétt

Greitt með debetkortum

Hentar þeim vel sem nota ekki kreditkort.

Við höfum bætt við greiðslumöguleikum á heimasíðunni okkar en hingað til hefur einungis verið hægt að nota kreditkort eða greiðsluseðilinn Pei. Nú tökum við debetkort bæði nýju kortin sem eru með 16 stafa talnarunu framan á og líka eldri kortin. Hægt er að skrá sig í áskrift og nota debetkort sem sem greiðsluleið.  

Mest lesið