Skip to main content

Eldum rétt með Sveini Ólafi

.

Birt 11. des. '19

Svein Ólaf þekkja kannski flestir þessa dagana úr þáttunum Pabbahelgar sem slógu í gegn í haust en svo eru eflaust margir sem hafa séð hann bregða fyrir í leikhúsum landsins. Að þessu sinni sýnir Sveinn Ólafur okkur hvernig á að snúa sér í eldhúsinu.

Eitt af því sem okkur hefur fundist frábært við Eldum rétt er að við erum búin að vera með heimili í 12 – 13 ár og þá höfum við fest inni í einhverjum vana. Að vera með Eldum rétt brýtur okkur út úr þeim vítahring og við förum út fyrir hefðirnar okkar – sem er dásamlegt!

Fisklausi pakkinn

Sígildur fisklaus matarpakki

Fáðu afhent þar næsta mánudag ef þú pantar núna

Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda alltaf tvo kjötrétti og einn rétt sem getur verið bæði grænmetis eða kjötréttur. Hráefnunum er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.