Að þessu sinni kíkjum við í eldhúsið hennar Sigrúnar. Sigrún Ósk er ein af þeim sem þekkir það vel að hafa lítinn tíma eftir að vinnudeginum líkur.
Þessi réttur sem Sigrún eldar hér ,,Kjúklinga tacos með lárperusalati, salsa verde og ananas” fékk 10 af 10 mögulegum frá öllum þremur dómurunum í þessu myndbandi. Fallegur og litríkur matur bragðast hreinlega betur!
Mögulega hafi enginn orðið glaðari en ég þegar Eldum rétt ákvað að fara að senda út á land!
Fisklausi pakkinn
Fáðu afhent næsta mánudag ef þú pantar núna
Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda alltaf tvo kjötrétti og einn rétt sem getur verið bæði grænmetis eða kjötréttur. Hráefnunum er pakkað sérstaklega fyrir hvern rétt og þau höfð í réttu magni.