Skip to main content

Eldum rétt

Með Sölku Sól

Birt 12. Sep. '19

Salka Sól er fyrsti gestakokkurinn sem setur saman matseðil í einn af matarpökkunum okkar. Á hennar matseðli eru þrír ljúffengir fisk- og grænmetisréttir sem henta þeim sem fylgja Pescatarian mataræði eða einfaldlega þeim sem vilja minnka kjötneyslu.

 

Það skiptir mig mjög miklu máli að borða heima

Salka fór yfir það helsta sem tengist eldamennskunni á hennar heimili í meðfylgjandi myndbandi.

Mér finnst mjög góð stund að borða heima, með manninum mínum. Það er algjör hugleiðsla að elda og setjast svo niður og borða saman
Salka Sól 3