Skip to main content

Eldum rétt með Emmsjé Gauta

.

Birt 14. Oct. '19

Að þessu sinni er það Gauti, betur þekktur sem Emmsjé Gauti sem setur saman matseðil vikunnar í Sígilda pakkann. Flestir þekkja Emmsjé Gauta sem tónlistarmann en það eru ekki allir sem vita að hann er algjör matgæðingur og veit hvað hann syngur í eldhúsinu. Hann er mikill fjölskyldumaður og veit fátt betra en að verja tíma sínum með konunni sinni og börnunum þremur.

Það sem er mesta snilldin við Eldum rétt er að það er búið að ákveða fyrir þig hvað á að vera í matinn í vikunni
Gauti2