Skip to main content

Eldum rétt á tjaldsvæðið eða í sumarbústaðinn

Þú getur fengið pakkann þinn sendan hvert á land sem er

Matarpakkarnir eru tilvaldir í útileguna, í sumarbústaðinn eða beint á grillið heima. 

Verður þú á Egilsstöðum í næstu viku? eða mögulega í Mývatnssveit? 

Eldum rétt sendir matarpakka um allt land svo þú getur fengið matinn sendan til þín, allt í réttum skömmtum - líka kryddblöndur og sósur. Ekkert fer til spillis og ekkert óþarfa pláss tekið í kæliboxinu. 

Það eina sem þú þarft að gera er að skrá inn breyttann afhendingarmáta þegar þú leggur inn pöntunina þína. 

→  Sjá yfirlit yfir afhendingarstöðvar Flytjanda

→  Sjá yfirlit yfir alla afhendingamáta Eldum rétt

Fjölskyldan borðar saman