fbpx Afhending yfir hátíðirnar | Eldum rétt Skip to main content

Afhending yfir hátíðirnar

Birt mán, 17/12/2018 - 16:04

Upplýsingar um afhendingar yfir hátíðirnar

Vika 51 | 16. - 22. desember → Jólapakkinn

 • Jólapakkinn verður afhentur föstudaginn 21. desember á milli kl. 16 - 21, með heimsendingu. 

Vika 52 | 23. - 29. desember → Engin afhending

 • Engin afhending verður á matarpökkum í viku 52. Óþarfi er að breyta eða skrá sig úr áskrift þá vikuna.

Vika 1 | 30. des - 5. janúar → Afhending á mánudegi bara á höfuðborgarsvæðinu

 • Sóttar pantanir, opnunartími afgreiðslunnar:
  • Mán. 31. desember (Gamlársdagur) → Opið frá kl 14 - 16
  • Þri. 1. janúar → Lokað
  • Mið. 2. janúar → Opið frá 15 - 20.
 • Heimsendingar:
  • Mán. 31. des (Gamlársdagur) → Allar heimsendingar verða keyrðar út frá kl 11-16.

Áskrifendur

Ef þú ert í áskrift í annarri hverri viku fellur það skipti niður sem við erum með lokað. Áskriftin heldur svo áfram eðlilega eftir það. Til að tryggja að fyrsta pöntunin á nýju ári berist í réttri viku væri gott að heyra í þér. Endilega svaraðu þessum tölvupósti eða heyrðu í okkur símleiðis svo við getum gengið rétt frá þessu.

 

Símsvörun

 • 24. desember  10 - 12
 • 25. - 26. desember lokað
 • 27. - 28. desember 10 - 16
 • 31. desember  10 - 16 
 • 1. janúar 2019  lokað