Þjónustukönnun - maí 2015 | Eldum rétt

Þjónustukönnun - maí 2015

Kæru vinir,

Við, hjá Eldum rétt, vinnum stöðugt í því að betrumbæta þjónustu okkar og að auka ánægju viðskiptavina. Okkur þætti vænt um ef þið gætuð tekið ykkur stutta stund í að svara þessari þjónustukönnun og aðstoðað okkur að vinna að þeim markmiðum. Könnunin á við hvort sem þú ert viðskiptavinur eða ekki og tekur mið af því.
Athugið að könnunin er nafnlaus og órekjanleg.

Taka könnun