Skip to main content
Tómatsmjör bringur

Kryddaðar kjúklingabringur

með tómatsmjöri, beikoni og steiktu hvítkáli

Rating

Kebab-kryddið gefur þessum rétti alveg sérstakt bragð - og liturinn á kjötinu verður sérlega fallegur. Í rauninni er merkilegt hvað steikt hvítkál hefur verið vanmetinn matur til lengri tíma, kálið er nefnilega allt öður vísi þegar búið er að steikja það - og í andlegu samneyti við beikonið; geysigott. Hér er einstaklega einfaldur, hollur og þægilegur matur á ferðinni - klassískt, en kemur á óvart!

Recipe info

Prep time

10 min

Total time

30 min

Nutritional values

Energy

146 kkal / 610 kJ

Fat

10 g

of which saturates

5,2 g

Carb

2,2 g

of which sugars

2,0 g

Fiber

1,1 g

Protein

11 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Kebab krydd
Kebab krydd
Klettasalat
Klettasalat
Beikon óeldað
Ketó beikon
Hvítkál skorið
Hvítkál
Steinselja - fersk
Steinselja
Tómatpúrra
Tómatmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Recipe composite

Kjúklingabringur (43%) (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), hvítkál (42%), ketó beikon (8%) (grísasíða, vatn, salt), klettasalat (4%), tómatmauk (tómatpúrra (tómatar, salt), hvítlaukur), steinselja, kebab krydd (paprika, svartur pipar, oregano, cumin, cayenne pipar, hvítlaukur, túrmerik, kóríander, chilli).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun