Skip to main content
Risarækju tagliatelle

Risarækju tagliatelle

með rjómalagaðri hvítvínssósu og hvítlauksristuðu panko

Rating

Þennan rétt væri hægt að hafa á aðfangadagskvöldi, en það kvöld finnst mörgum eins og þurfi að bera fram besta mat í heimi. Bragðið sem hér er í fyrirrúmi er himneskt hvítlauksbragð, áferðin silkimjúk en með skarpar brúnir. Hvítvín og sítróna ásamt fersku rækjubragðinu í félagsskap rjómans er ekkert til að grínast með. Bon apétite. 

 

Recipe info

Prep time

5 min

Total time

30 min

Nutritional values

Energy

163 kkal / 682 kJ

Fat

7,4 g

of which saturates

4,0 g

Carb

13 g

of which sugars

1,2 g

Fiber

1,2 g

Protein

11 g

Salt

0,7 g

Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur
Risarækjur
Tagliatelle
Tagliatelle
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Hvítvín
Hvítvín
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Steinselja - fersk
Steinselja
Sítróna
Sítróna
Chillí flögur
Chilliflögur
Klettasalat
Klettasalat
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Parmesan
Parmesanostur
Panko
Raspur

Þú þarft að eiga

Smjör
Smjör
Olía
Olía
salt flögur
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Recipe composite

RISARÆKJUR (35%), tagliatelle (14%) (HVEITI, SEMOLINA, vatn, EGG, spínat.), laukur (11%), hvítvín (9%) (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), RJÓMI (9%) (MJÓLK), kirsuberjatómatar (8%), sítróna (4%), klettasalat (3%), parmesanostur (2%) (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), raspur (HVEITI, maíssterkja, hert pálmaolía (inniheldur SOJA), umbreytt sterkja, salt, sykur, ger), hvítlaukur, steinselja, chilliflögur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering