Skip to main content
Kóresk nautataco

Kóreskt nautataco

með chillisósu, grænmeti og fersku kóríander

Rating

Hér er sinfónía bragðskynsins alveg 100%! Hitinn í chilisósunni, mýktin í lárperunni og „krönsið“ frá grænmetinu; úr þessu verður til guðdómleg heild með bragðmiklu og meyru nautakjötinu. Bæði hollur réttur og gefandi á þann hátt sem einungis matgæðingar þekkja.

Recipe info

Prep time

5 min

Total time

25 min

Nutritional values

Energy

127 kkal / 531 kJ

Fat

5,9 g

of which saturates

1,3 g

Carb

9,9 g

of which sugars

2,8 g

Fiber

1,6 g

Protein

7,8 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur
Kóríander
Kóríander
Lárpera skorin
Lárpera
Radísur
Radísur ferskar
Chillísósa
Chillísósa
Kóresk marinering
Kóresk marinering
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Recipe composite

Nautaþynnur (26%), rauðkál (20%), tortilla vefjur 6" (12%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), gulrætur (11%), lárpera (9%), chillísósa (9%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), sriracha sósa (chillí, sykur, hvítlaukur, salt, vatn, sýra (E260, E270, E330), bragðaukandi efni (E621), þykkingarefni (E415), rotvarnarefni (E202, E300)), hvítlaukur, límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), hunang, sjávarsalt), radísur ferskar (6%), kóresk marinering (4%) (tamarísósa (vatn, SOJABAUNIR, salt, vínedik), sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), hlynsíróp, engifermauk (engifer, vatn, maltódextrín, salt, pálmaolía, edik, sykur, börkur úr sítrusávöxtum, þykkingarefni (xantangúmmí)), hvítlaukur, límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), pipar), vorlaukur, kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering