Skip to main content

Tikka kjúklingalæri

með kúskússalati og jógúrtsósu

Rating

Klassískur réttur af indverskum uppruna, oft kallaður „chicken and raita,“ en 'raita' er nafnið á jógúrtsósunni. Hér spilar jógúrtsósan stóra rullu en ekki síður kúskússalatið með döðlunum og grænmetinu. Stráið kóríander yfir og við erum með sannkallað indverskt-/norðafrískt „fusion“. Njótið!  

Recipe info

Prep time

5 min

Total time

35–40 min

Nutritional values

Energy

88 kkal / 368 kJ

Fat

2,6 g

of which saturates

0,8 g

Carb

7,1 g

of which sugars

3,5 g

Fiber

1,1 g

Protein

8,6 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Rauð paprika
Rauð paprika
Kúskús
Kúskús
Döðlur
Döðlur
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kóríander
Kóríander
Jógúrt
Jógúrt hreint
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Límóna
Límóna
tikka krydd
Tikka masala

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Sykur
Sykur
salt flögur
Flögusalt

Recipe composite

Kjúklingalæri (38%), rauð paprika (13%), rauðlaukur (11%), kúskús (10%) (Durum HVEITI semolina), jógúrt hreint (9%) (MJÓLK, jógúrtgerlar), kirsuberjatómatar (9%), límóna (4%), döðlur (3%), tikka masala (túrmerik, paprika, cumin, kóríander, sumac, kanill, kardemommur, negull, engifer, allrahanda, svartur pipar, fenugreek, lárviðarlauf, SINNEP, múskat), kóríander, hvítlaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta