Skip to main content
Marineruð kjúklingalæri

Marineruð kjúklingalæri

með krydduðum kartöflubátum, salati og suðrænni sósu

Rating

Það er svo langt síðan við öll höfum komist almennilega til útlanda að við þróuðum þessa suðrænu upplifun sem er veitingarstaði líkust. Verði þér að góðu. 

Recipe info

Prep time

5 min

Total time

35–40 min

Nutritional values

Energy

167 kkal / 701 kJ

Fat

12 g

of which saturates

1,8 g

Carb

7,2 g

of which sugars

2,2 g

Fiber

1,1 g

Protein

8,0 g

Salt

0,5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Marineruð kjúklingalæri
Kartöflubátar
Kartöflubátar
salatblanda
Salatblanda
Smátómatar
Smátómatar
Fetaostur í kryddolíu
Salatostur - í kryddolíu
Trönuber
Trönuber - þurrkuð
Graskersfræ
Graskersfræ
Sítrónu timian sósa
Suðræn sósa

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Recipe composite

Marineruð kjúklingalæri (34%) (kjúklingalæri, repjuolía, miðausturlenskt kjúklingakrydd (paprika, hvítlaukur, cumin, timian, sítróna, kóríander, sumac, tómatar, steinselja, svartur pipar.), sjávarsalt, kokkagull (joðsalt (salt, kalíum), sykur, maltódextrín, bragðefni, repjuolía, gerþykkni, krydd)), kartöflubátar (34%) (kartöflur, repjuolía, hvítlaukur (hvítlaukur, vatn, SOJAOLÍA, sýra (E338), rotvarnarefni (E211, E202), SÚLFÍT), steinselja, timían, paprika, pipar, salt, kekkjavarnarefni (E535))), suðræn sósa (12%) (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), mild salsa (tómatar, tómatpúrra, laukur, grænn chillí, græn paprika, jalapeno, sykur, vínedik, vatn, salt, umbreytt maíssterkja, bragðefni (hvítlauks), þráavarnarefni (E300)), hvítlauksduft), smátómatar (10%), salatostur - í kryddolíu (4%) (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), kryddolía (repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd (basil, timjan, rósmarín, rósapipar)), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), trönuber - þurrkuð (trönuber, reyrsykur, sólblómaolía), graskersfræ.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun