Með guacamole og pico de gallo.
Þú getur valið þá rétti sem höfða til þín í hverri viku óháð því hvaða matarpakka rétturinn tilheyrir.
Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda alltaf einn fiskrétt og tvo kjötrétti. Leitast er við að hafa uppskriftirnar sem fjölbreyttastar.
Ketópakkinn er sniðinn að svokölluðu ketó mataræði sem er lágkolvetnafæði. Leitast er við að hafa fjölbreytni að leiðarljósi ásamt hollum og ferskum hráefnum.
Pakkinn hentar þeim sem vilja sígilda pakkann en sleppa fiskrétti.
Uppskriftirnar eru sniðnar til að vera sérstaklega einfaldar í eldamennsku, fljótlegar og barnvænar. Undirbúningur og frágangur eru í lágmarki.
Vegan-pakkinn er án allra dýraafurða. Uppskriftirnar eru sniðnar til að höfða til sem flestra og innihalda rétti sem henta mataræðinu.