Skip to main content

Dröfn Vilhjálmsdóttir

Matarbloggari

Dröfn er upplýsingafræðingur með óbilandi áhuga á matargerð. Ástæðan er einföld, hún elskar góðan mat og segir lífið alltof stutt til þess að borða vondan mat.